PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

Party Zone listinn fyrir júlí 2025

Efni þáttarins er sjóðheitur Party Zone listi, topp 30, fyrir júlí 2025.

Fjölbreyttur og funheitur listi með allskonar danstónlist, "banging" techno yfir í stuðvænt Italo disco og sundlaugabakkagrúv. Á listann ratar sömuleiðis slatti af flottri íslenskri danstónlist úr ýmsum áttum.

Við hefjum þáttinn svo á 36 ára gamalli múmíu frá engum öðrum en Lil Louis!

Frumflutt

1. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone - Dansþáttur þjóðarinnar frá 1990 - Við grúskum í og spilum alla heitustu danstónlistina í dag í bland við dansbombur fortíðar.

Umsjón: Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi Stefánsson.

Þættir

,