PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

Party Zone 2. maí

Við ákváðum skella í þemaþátt í þessum fyrsta Party Zone þætti maí mánaðar. Þemað er aldamótadanstónlistin, slagarar og gleymdar perlur frá árunum 98-02!

Þrenna kvöldsins breytist í fernu þar sem við spilum topplög árslista PZ árin 1999-2002.

Nostalgíusprengja og aldamótadans í PZ þætti kvöldsins!

Frumflutt

2. maí 2025

Aðgengilegt til

2. maí 2026
PartyZone:  Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone - Dansþáttur þjóðarinnar frá 1990 - Við grúskum í og spilum alla heitustu danstónlistina í dag í bland við dansbombur fortíðar í dagskrárliðnum múmía kvölsins.

Sem fyrr eru plötusnúðar þungamiðja þáttarins og munu helstu plötusnúðarnir koma í heimsókn og taka DJ sett. Mánaðarlega kynnum við Topp 30 PartyZone listann valinn af plötusnúðunum. Við segjum fréttir af íslensku danssenunni og gefum íslenskri danstónlist sérstakan sess í þessari endurkomu PZ í línulega dagskrá á Rás 2.

Umsjón: Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi Stefánsson.

Þættir

,