PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

Party Zone 1. nóvember

Dansþáttur þjóðarinnar á útopnu um landið og miðin á föstudagskvöldi! Í þætti kvöldins byrja þáttastjórnendur á því spila funheita nýja danstónlist úr ýmsum áttum, þar á meðal úr gróskumikilli íslensku danssenunni. Farið verður yfir það helst sem er gerast í senunni um helgina og svo verður þrenna kvöldsins í höndum hljómsveitarinnar Underworld. Plötusnúður kvöldins er síðan engin annar en Detroit hetjan og plötusnúðurinn Carl Craig og hitar upp fyrir heimsókn sína í Gamla bíó þann 8.nóvember. Dúndrandi dansveisla á Rás 2.

Frumflutt

1. nóv. 2024

Aðgengilegt til

1. nóv. 2025
PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone - Dansþáttur þjóðarinnar frá 1990 - Við grúskum í og spilum alla heitustu danstónlistina í dag í bland við dansbombur fortíðar.

Umsjón: Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi Stefánsson.

Þættir

,