PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

Party Zone 14. febrúar

Þátturinn hefst á funheitri og glænýrri danstónlist handvalinni af þáttastjórnendum. Þrenna kvöldsins tengist Tears For Fears og Múmía kvöldins er klassík af PZ listanum fyrir 20 árum síðan. Plötusnúður kvöldins er síðan DJ Leibbi (Leifur Sigurðsson) sem kemur með löngu tímabært comeback í þáttinn. Hann tekur geggjað vínyl sett með hrúgu af gömlum gólffyllum. Þéttur dansþáttur þjóðarinnar um landið og miðin!

Frumflutt

14. feb. 2025

Aðgengilegt til

14. feb. 2026
PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone - Dansþáttur þjóðarinnar frá 1990 - Við grúskum í og spilum alla heitustu danstónlistina í dag í bland við dansbombur fortíðar.

Umsjón: Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi Stefánsson.

Þættir

,