PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

Party Zone 16. maí

Party Zone þáttur kvöldsins er hnausþykkur pakki af danstónlist.

Í fyrri hlutanum spilum við vel valin glæný lög úr ýmsum áttum, löðrandi sumar, "banging" klúbbaslagarar og eðal íslenskt m.a.

Þrenna kvöldsins eru lög frá Jamie XX sem verður eitt af aðal númerunum á Lóa festvial í Laugardalnum þann 21.júní n.k. Hann mun sömuleiðis eiga DJ sett kvöldsins, DJ sett sem hann tók á Petersen svítunni sumarið 2017 á vegum Boiler Room. Áður en við hleypum DJ settinu missum við okkur í tveimur múmíum frá 1995.

Geggjaður stutterma Party Zone þáttur handa ykkur.

Frumflutt

16. maí 2025

Aðgengilegt til

16. maí 2026
PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone - Dansþáttur þjóðarinnar frá 1990 - Við grúskum í og spilum alla heitustu danstónlistina í dag í bland við dansbombur fortíðar.

Umsjón: Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi Stefánsson.

Þættir

,