PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

Árslisti Party Zone fyrir 2024 - seinni hluti

Dansannáll Party Zone, fyrir árið 2024, verður í fluttur í allri sinni dýrð í þáttum vikunnar. Plötusnúðarnir hafa valið árslista ásamt þáttarstjórnendum og við þann pott bætum við öllum PZ listum ársins sem leið. Útkoman er Árslisti PartyZone 2024 - Topp 50.

Einnig förum við yfir það helsta sem gerðist á dansárinu sem leið.

Fyrri hlutinn , sæti 50. til 26. er kominn í spilara RÚV en seinni hlutinn sæti 25. til 1., er svo fluttur í þessum þætti þar sem topplag ársins kemur í ljós.

Frumflutt

24. jan. 2025

Aðgengilegt til

24. jan. 2026
PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone - Dansþáttur þjóðarinnar frá 1990 - Við grúskum í og spilum alla heitustu danstónlistina í dag í bland við dansbombur fortíðar.

Umsjón: Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi Stefánsson.

Þættir

,