PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

Party Zone 22. ágúst - Nauðsynlega mixið

Við gefum plötusnúð sviðið í þessum dagskrárlið Party Zone sem við köllum Nauðsynlega mixið og í þetta skiptið er það enginn annar en DJ Andrés.

Það er alltaf spennandi þegar Andrés fer í hljóðverið sitt og setur saman mixteip. Margir muna eftir Dansa Meira diskunum til dæmis og ófáum heimsóknum hans í Dansþátt þjóðarinnar. Hann tekur nokkra daga í undirbúa settið og það eru alltaf einhverjar pælingar í gangi. Markmiðið hjá DJ Andrési mixið standist tímans tönn og verði jafn svalt og ferskt eftir 5 ár og það er núna.

Andrés hafði sjálfur þetta segja um mixið:

"Við erum tala um daður til níunda áratugarins. Nýrómantík, hljómborð og hlóðgervlar. Hljóðheimurinn boðar skammdegi, þó með einhverjum undirliggjandi undurfagrum dularfullum tón sem fylgir kulda og myrkri. Mixið samanstendur af lögum nútíðar og fortíðar, þar einnig finna tvö íslensk lög."

Frumflutt

22. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone - Dansþáttur þjóðarinnar frá 1990 - Við grúskum í og spilum alla heitustu danstónlistina í dag í bland við dansbombur fortíðar.

Umsjón: Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi Stefánsson.

Þættir

,