Hjartagosar

Gull drengurinn og Gullárið í Hjartagosum

Við fengum bæði framtíð og fortíð í Hjartagosum dagsins.

Mugison mætti í spjall, spé og spil þar sem hann frumflutti lag sem er enn í þróun.

Jakob Frímann Magnússon mætti síðan með Gullárið sitt, eitt merkilegasta árið í dægurlagasögunni frá hans bæjardyrum í það minnsta.

Hljóðbrotið vafðist fyrir hlustendum, Dodda og sérstökum hljóðbrots meistara, Guðmundi Pálssyni.

Tónlist frá útsendingarlogg 2025-06-20

BRUNALIÐIÐ - Kæra vina.

SUEDE - Trash.

THE CURE - Boys don't cry.

Hjálmar - Morgunóður.

Kings of Leon - The bucket.

Haim hljómsveit - Down to be wrong.

BRUCE SPRINGSTEEN - Hungry Heart.

MAURICE WILLIAMS & THE ZODIACS - Stay.

RICHARD ASHCROFT - Break The Night With Color.

OASIS - Some Might Say.

MUGISON - Mugiboogie.

OTIS REDDING - (Sittin' On) The Dock Of The Bay.

GDRN - Þú sagðir.

PRIMAL SCREAM - Rocks.

Blondie - Atomic.

THE DOORS - People are strange.

SÍÐAN SKEIN SÓL - Nóttin, Hún Er Yndisleg.

KALEO - Automobile.

STUÐMENN - Út á stoppistöð.

STUÐMENN - Fljúgðu.

Earth Wind and Fire - That's the way of the world.

ROLLING STONES - Start Me Up.

Koppafeiti - Halló.

PRINCE - 1999.

STEPPENWOLF - Magic Carpet Ride.

Blanco, Benny, Gomez, Selena - Talk.

Frumflutt

20. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 á föstudögum.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,