Það var heldur betur glatt á hjalla þennan morguninn. Nýr dagskráliður var kynntur til sögunnar, Stuðarinn heitir hann. Fyrsti gestur Stuðaran var fyrrverandi söngvari Berir að ofann, Lizt og Grúvjárns, núverandi söngvari Baggalúts, sjálfur Guðmundur Pálsson. Hann valdi þrjú lög sem koma honum í stuð! Lagalisti fólksins var helgaður Einstökum börnum og var þemað glansandi, glitrandi og litskrúðugt.
Lagalisti þáttarins:
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Sódóma.
KLÍKAN & ÞORGEIR ÁSTVALDSSON - Fjólublátt Ljós Við Barinn.
Teddy Swims - Guilty.
Teitur Magnússon Tónlistarmaður - Fegurð.
PRINCE - I wanna be your lover.
LEON BRIDGES - Beyond.
NIRVANA - Come As You Are.
BREEDERS - Cannonball.
ROBYN - Dancing On My Own.
Dean, Olivia, Ezra Collective - No Ones Watching Me.
OASIS - Live Forever.
GEORGE BAKER SELECTION - Little Green Bag.
Foster The People - Pumped up kicks.
Baggalútur - Grenjað á gresjunni.
*ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Twilight.
*Annalisa - Bellissima
*SILK SONIC - Fly As Me
Thee Sacred Souls - Live for You.
BECK - Loser.
THE DOORS - People are strange.
Nýdönsk - Raunheimar.
Allra meina bót - Mamma gefðu mér grásleppu.
PÁLL ÓSKAR OG MEMFISMAFÍAN - Gordjöss.
Retro Stefson - Glow.
RIHANNA - Diamonds.
ROLLING STONES - She's a Rainbow.
ROBERT MILES - Children.
PATRi!K & LUIGI - Skína.
Chappell Roan - Pink Pony Club.
EIFFEL 65 - Blue.
DIO - Rainbow In The Dark.
Þokkabót - Litlir kassar.
JÚNÍUS MEYVANT - Color Decay.
ELTON JOHN - I'm still standing.
COLDPLAY - Yellow.
Bubbi Morthens - Regnbogans stræti.
CYNDI LAUPER - True Colors.
Ice-T - Colors.
*Stuðaralög Guðmundar Páls.