Hjartagosar

Lifandi föstudagur í Hjartagosum

Það var líf í tuskum Hjartagosa í dag, Daníel Hálmtýsson mætti með Bar­rett Mart­in úr m.a. grugg-sveit­inni Scream­ing Trees og Duke Garwood og spiluðu þeir strákar í beinni útsendingu rétt eins og gleðiflokkurinn Babies sem gerðu betur og tóku tvö lög í beinni en allir þessir menn ætla koma fram á Kex um helgina.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-05-10

Magnús Þór Sigmundsson - Crossroads (LP).

Í SVÖRTUM FÖTUM - Dag Sem Dimma Nátt.

Emilíana Torrini - Miss flower.

SIMPLE MINDS - Don't You (Forget About Me).

GDRN - Háspenna.

AMERICA - A Horse With No Name.

Bubbi Morthens - Dansaðu.

T REX - Get it on.

Snorri Helgason, Friðrik Dór Jónsson - Birta.

FALCO - Rock me Amadeus.

200.000 NAGLBÍTAR - Hæð Í Húsi.

YEAH YEAH YEAHS - Spitting Off the Edge of the World (ft. Perfume Genious).

RAVEN & RÚN - Handan við hafið.

ISLEY BROTHERS - That Lady.

CAROLINE POLACHECK - Smoke.

Fatboy Slim - Praise you.

CONTOURS - Do You Love Me.

Selma Björnsdóttir - All Out Of Luck.

UMBERTO TOZZI - Gente di Mare.

DANA - All Kinds Of Everything.

Pravi, Barbara - Voilà (Frakkland).

Hasselgård, Jostein - I'm not afraid to move on.

Katrina and The Waves - Love shine a light.

Ingibjörg Stefánsdóttir Jógakennari ; leikari - Þá veistu svarið.

Sébastien Tellier - Divine.

BRÖDRENE OLSEN - Fly On The Wings Of Love.

Brotherhood of Man - Save your kisses for me.

Herrey's - Diggi-loo Diggi-ley.

Paparizou, Helena - My number one.

Urban Symphony - Randajad.

WIG WAM - In My Dreams.

BLANCHE - City lights (Eurovision 2017 - Belgía).

SALVADOR SOBRAL - Amar Pelos Dois (Eurovision 2017 - Portúgal).

SVALA - Paper.

Stokkan, Ketil - Romeo.

THE COMMON LINNETS - Calm After The Storm (Eurovision 2014 Holland).

ABBA - Waterloo.

Frumflutt

10. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,