Hjartagosar

Hjartagosar heilsa á föstudögum

Hinn bráðskemmtilegi þáttur Hjartagosar heilsaði aftur í dag og mun vera á dagskrá Rásar 2 alla föstudaga frá 9:03 fram hádegisfréttum.

Það var gestagangur, Snorri Helgason mætii með gítarinn vopni og söng fyrir okkur fallega ábreiðu af lagi Utangarðsmanna, Fuglinn er floginn.

Einnig komu þeir Örn Eldjár og Valdimar Guðmundsson úr hljómsveitinni Valdimar og auðvitað tóku þeir einnig lagið.

Tónlist frá útsendingarlogg 2025-02-07

KK & MAGNÚS EIRÍKSSON - Ómissandi Fólk.

Chappell Roan - Good Luck, Babe!.

ELÍN HALL - Vinir.

BRIMKLÓ - Bolur Inn Við Bein.

JUSTIN BIEBER - Holy (ft. Chance The Rapper).

Kristmundur Axel, Herra Hnetusmjör - Sólin.

Chappell Roan - Good Luck, Babe!.

PATRi!K, Ragnhildur Gísladóttir, Stuðmenn - Fegurðardrottning.

DUA LIPA & ELTON JOHN - Cold Heart (PNAU Remix).

Heavy Heavy, The - Happiness.

Emilíana Torrini - Let?s keep dancing.

Nýdönsk - Fullkomið farartæki.

BILLIE EILISH - What Was I Made For.

ARETHA FRANKLIN - I Say A Little Prayer.

TOPLOADER - Dancing in the Moonlight.

HJÁLMAR - Það sýnir sig.

JÚLÍ HEIÐAR & KRISTMUNDUR AXEL - Ég er.

ÁSGEIR TRAUSTI - Sumargestur.

ÁSDÍS - Angel Eyes.

JOHN MAYER - Waiting On The World To Change.

Loreen - Is It Love.

Axel Flóvent - When the Sun Goes Down.

Bee Gees - More Than A Woman.

DOLLY PARTON - Here You Come Again.

MILKY CHANCE - Stolen Dance.

Mammaðín - Frekjukast.

Anne-Marie, Arthur, James - Rewrite The Stars (Edit).

PÁLL ÓSKAR - Allt Fyrir Ástina.

EMINEM - The Real Slim Shady.

ZARA LARSSON - Talk About Love.

Moses Hightower - Háa c.

Sigga Ózk - Um allan alheiminn.

JóiPé, Valdis - Þagnir hljóma vel.

LAUFEY - Falling Behind.

EAGLES - Busy Being Fabulous.

CAMILA CABELLO - Don't Go Yet.

Daniil, Aron Can - Sólinni.

KK - Bráðum vetur.

STUÐMENN - Elsku vinur.

Notd, Astrid S - I Don't Know Why.

Bubbi Morthens - Lög og regla.

Steinunn Jónsdóttir, Þorsteinn Einarsson - Á köldum kvöldum.

RAVEN - Hjartað tók kipp.

ÁRNÝ MARGRÉT - I went outside.

Herra Hnetusmjör - Vitleysan Eins.

Anne-Marie - Perfect To Me.

EARTH WIND & FIRE - September.

Una Torfadóttir - Fyrrverandi.

Beyoncé - Bodyguard.

Bubbi Morthens - Tveir tveir fjórir.

POST MALONE - Only wanna be with you.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Ábyggilega.

Bríet - Takk fyrir allt.

MICHAEL JACKSON - Thriller.

MADONNA - Vogue.

Matthews, Tom Hannay, Isadóra Bjarkardóttir Barney, Vilberg Andri Pálsson, Örn Gauti Jóhannsson - Stærra.

The Shocking Blue - Venus.

David, Damiano - Born With A Broken Heart.

THE CARS - Drive.

Snorri Helgason - Borgartún.

SPRENGJUHÖLLIN - Glúmur.

Young, Lola - Messy.

Dacus, Lucy - Ankles.

VALDIMAR - Undraland.

BIG COUNTRY - Look Away.

HJÁLMAR - Hættur anda.

KENDRICK LAMAR - ELEMENT..

Thee Sacred Souls - Live for You.

Kristó - Svarti byrðingurinn.

DAVID BOWIE - Space Oddity.

Limp Bizkit - Rollin' (air raid vehicle).

SISTER SLEDGE - He's the greatest dancer.

Benni Hemm Hemm, Páll Óskar Hjálmtýsson - Allt í lagi.

NÝDÖNSK - Frelsið.

Júníus Meyvant - When you touch the sky.

ALICE IN CHAINS - Would.

Black Sabbath - War pigs.

Frumflutt

7. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 á föstudögum.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,