Hjartagosar

G-in tvö, Moody Company og eldur!

Gunna Dís og Gunni Birgirs ruddust inn í miklum Eurovision fíling, Krummi Björgvins og Franz Gunnarsson róuðu svo alla niður með ljúfum tónum, heiðruðu Indigo í leiðinni. Svo var það lagalisti fólksins, eldur var þemað!

Lagalisti þáttarins:

PÁLMI GUNNARSSON - Hvers vegna varst'ekki kyrr?.

Sting, Clapton, Eric - It' s probably me.

LORDE - Royals.

FLEETWOOD MAC - Gypsy.

Árnason og Co., Unnsteinn Manuel Stefánsson - Sprettur.

Herra Hnetusmjör - Ómótstæðileg.

ENSÍMI - Atari.

Beck - Cellphones Dead.

Ou est le swimming pool - Dance the way I feel.

HJÁLMAR - Og Ég Vil Mér Kærustu.

EAGLES - One Of These Nights.

The Smiths - Some Girls Are Bigger Than Others.

Hercules and love affair - I try to talk to you (radio edit).

Sheeran, Ed - Azizam.

ARCADE FIRE - The Suburbs.

Helgi Björnsson - Ég Skrifa Þér Ljóð Á Kampavínstappa.

ARCTIC MONKEYS - Do I Wanna Know?.

Pulp - Spike Island.

Conte, Miriana - Serving (Malta).

Abor & Tynna - Baller (Þýskaland).

Fontaines D.C. - In The Modern World.

INDIGO - Modern Love (David Bowie Cover).

NÝDÖNSK - Alelda.

THE PRODIGY - Firestarter.

Írafár - Eldur í mér.

BRUCE SPRINGSTEEN & E SREET BAND - Fire.

Metallica - Fight fire with fire.

TODMOBILE - Eldlagið.

U2 - The Unforgettable Fire.

JERRY LEE LEWIS - Great Balls Of Fire.

Pálmi Gunnarsson - Af litlum neista.

TALKING HEADS - Burning Down the House.

JOHNNY CASH - Ring of fire.

THE DOORS - Light My Fire.

KINGS OF LEON - Sex On Fire.

Ham hljómsveit - Eldur.

BANGLES - Eternal Flame.

Love Guru, Gular baunir - Aldrei verið betri!.

BLOODHOUND GANG - Fire Water Burn.

Frumflutt

25. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 á föstudögum.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,