Hjartagosar

Loðið hár!

Í þessum þætti týndu Hjartagosar til nokkur dæmi þar sem erlendar poppstjörnur hafa fengið lánuð brot úr íslenskum lögum og gert sínum. Salka Sól og Guðmundur Óskar komu í heimsókn og spiluðu lag Stuðmanna í beinni. Lagalisti fólksins var á sínum stað og var þemað hár.

Lagalisti þáttarins:

Ragnhildur Gísladóttir - Manstu ekki eftir mér.

EMILÍANA TORRINI - Speed Of Dark.

John Lennon - Instant karma!.

PAUL McCARTNEY & WINGS - Maybe I'm Amazed.

Kiriyama Family - Disaster.

Eik - Í dvala.

XXX Rottweiler hundar - Bent nálgast.

Króli, USSEL, JóiPé - W.A.D.W.A.L (feat. USSEL).

The Stranglers - Peaches.

Wallen, Morgan, Post Malone - I Had Some Help.

DAYSLEEPER - Kumbh Mela.

Salka Sól Eyfeld - Sólin og ég.

PRINCE - 1999.

Kári Egilsson - In the morning.

Eilish, Billie - Lunch.

Á móti sól - Okkur líður samt vel.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Á Tjá Og Tundri.

SANTANA & ROB THOMAS - Smooth.

THE BEES - Chicken Payback.

SAM SMITH - I'm Not Here To Make Friends.

BRIMKLÓ - Síðan Eru Liðin Mörg Ár.

GRANT LEE BUFFALO - Fuzzy.

AMERICA - Sister Golden Hair.

Lady Gaga - Hair.

Crosby, Stills, Nash & Young - Almost cut my hair.

SANDI THOM - I Wish I Was A Punk Rocker (With Flowers In My Hair) (Remix).

ERIC CLAPTON - Wonderful Tonight.

ZZ TOP - La Grange.

Grýlurnar - Gullúrið.

HAIRDOCTOR - Major Label.

TODMOBILE - Úlfur.

DAVID BOWIE - Ashes to ashes.

Síðan skein sól - Ljóshærður.

BJARTMAR GUÐLAUGSSON - Týnda Kynslóðin.

NAZARETH - Hair Of The Dog.

DR. GUNNI OG VINIR HANS - Glaðasti hundur í heimi.

Frumflutt

31. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,