Stuðarinn og dúettar!
Það var líf og fjör þennan morguninn þegar Sóli Hólm mætti í Stuðarann og valdi þau þrjú lög sem koma honum í stuð. Svo var það lagalisti fólksins, þemað var: Dúettar!
Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.
Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.
Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 á föstudögum.
Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.