Hjartagosar

Hjartagosar 15. janúar

Veðurgosa dagsins var Karitas Harpa beint frá Reyðarfirði. Fréttastofan var dugleg uppfæra þjóðna um stöðu mála í Grindavík, einnig hringdum við í Grindvíkinginn Jón Gauta Dagbjartsson sem og Gylfa Þór Þorsteinsson varðandi söfnun Rauða krossins.

Spekingar spjölluðu svo um handbolta, það voru Einar Örn Jónsson og Logi Geirsson.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-01-16

STUÐMENN - Mikki.

HARRY NILSON - Everybody's Talkin'.

Jung Kook - Standing Next to You.

Marvin Gaye - What's Going On.

HELGI JÚLÍUS & VALDIMAR GUÐMUNDSSON - Stöndum saman.

Ex.girls - Manneskja.

Backstreet Boys - I want it that way.

HAPPY MONDAYS - Step On.

RUN DMC & AEROSMITH - Walk This Way.

Mitski - My Love Mine All Mine.

MUGISON - Kletturinn.

The Stranglers - Skin Deep.

BOB MARLEY & THE WAILERS - One Love-People Get Ready.

THE DOORS - Love Street.

Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir - Quiet the Storm.

DAVID BOWIE & PAT METHENY - This Is Not America.

Sheeran, Ed - American Town.

BJÖRK - Isobel.

PRINS PÓLÓ - Er of seint sér kaffi núna.

PHIL COLLINS - You Can't Hurry Love.

Sébastien Tellier - Divine.

FLOTT - L'amour.

BLUR - The universal.

Karitas - All the things you said.

GEORGE HARRISON - When We Was Fab.

THE CARDIGANS - Erase/Rewind.

Eels, Meija - Possum.

VANILLA FUDGE - You Keep Me Hangin' On.

Frumflutt

15. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,