Hjartagosar

29. nóvember

Umsjón Andri Freyr og Þórður Helgi.

Það var heldur betur stemning hjá Hjartagosum þennan morguninn. Jóhann Alfreð Kristinsson og Saga Garðarsdóttir mættu í fyrstu spurningakeppni Gosanna, þemað var íslenskt grín. Lovísa Rut Kristjánsdóttir leit inn og fór ítarlega í hátíðardagskrá Rásar 2 sem verður útvarpað 1.desember. Splæst var í tvö langlínu símtöl, það fyrr var til Rómar þar sem Grétar Matthíasson er taka þátt í heimsmeistarakeppni barþjóna, hitt símtalið var til Grindavíkur þar sem stórvinur þáttarins, Grindjáninn sjálfur Gauti Dagbjartsson var í hressari kanntinum enda nýbúinn opna sjoppuna sína aftur eftir bærinn var rýmdur.

Tónlist frá útsendingarlogg 2023-11-29

Stefán Hilmarsson - Hvernig Líður Þér Í Dag?.

GUS GUS - Polyesterday.

Sycamore tree - Heart Burns Down.

ELLE KING - Ex's And Oh's.

Vaccines, The - Heartbreak Kid.

VÖK - Stadium.

Allergies, The, Smith, Marietta - Take Another Look At It.

PÁLL ÓSKAR - Allt Fyrir Ástina.

Libertines, The - Run Run Run.

Sheeran, Ed - American Town.

PÁLMI GUNNARSSON - Hvers vegna varst'ekki kyrr?.

Superserious - Duckface.

BJÖRK - Venus As A Boy.

Steed Lord - Curtain Call.

ROLLING STONES - Angie.

eee gee - More than a Woman.

KLÍKAN & ÞORGEIR ÁSTVALDSSON - Fjólublátt Ljós Við Barinn.

THE B-52'S - Roam.

NINA SIMONE - My Baby Just Cares For Me.

SÍSÍ EY - Ain't Got Nobody.

HOLY HRAFN - Bíddu, bíddu, bíddu.

KRUMMI - Stories To Tell.

Geiri Sæm - Hasarinn.

Frumflutt

29. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,