Hjartagosar

Dómaraflautur, fæðingartónlist og Gullárið 1995

Hjartagosar mættu ferskir eftir gott páskafrí þennan ágæta þriðjudag.

Ólafur Páll, Keisari var á línunni og talaði um fæðingartónlist á meðan Gunnar Jarl Jónsson, fv. fótboltadómari fræddi okkur um dómaraflautur.

Síðast en alls ekki síst þá mætti Jóhannes Ásbjörnsson, veitingamaður í heimsókn og sagði okkur hver var hans Gullár í íslenskri dægurtónlist

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-04-02

Bubbi Morthens - Talað við gluggann.

HIPSUMHAPS - Hjarta.

HANNES FT. WATERBABY - Stockholmsvy.

BOGOMIL FONT - Á skíðum.

Future Islands - The Thief.

ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - All over the world.

Úlfur Úlfur Hljómsveit - Myndi falla.

SIMPLE MINDS - Promised You a Miracle.

GOSI & SALÓME KATRÍN - Tilfinningar.

Emilíana Torrini - Let?s keep dancing.

Una Torfadóttir - Um mig og þig.

Zamfir, Gheorghe - Yesterday.

Zamfir, Gheorghe - The rose.

PRINCE - When doves cry.

THE SMASHING PUMPKINS - Ava Adore.

GDRN - Skilja.

Ngonda, Jalen - Illusions.

Floni - Engill.

ÁSGEIR TRAUSTI - Heimförin.

Go-Go's, The - We got the beat.

Helgi Björnsson - Himnasmiðurinn.

Bob Marley - Buffalo soldier.

Jóipé x Króli, JóiPé, USSEL, Króli - Í Fullri Hreinskilni.

MAUS - The deepnightwalk.

GUS GUS - Believe.

In Bloom - Deceived.

JET BLACK JOE - Wasn't For You.

Breu, Tom, Maverick Sabre, Vintage Culture - Weak.

LEN - Steal My Sunshine.

GDRN - Vorið.

Musgraves, Kacey - Deeper Well.

Dina Ögon - Mormor.

Frumflutt

2. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,