Umsjón: Rúnar Róbertsson
Hljómsveitin Soma kom í viðtal og spilaði lagið Grandi Vogar II í beinni. Og Herbert Guðmundsson leit við og sagði frá stórafmælistónleikum sem hann er að undirbúa. Hann valdi síðan uppáhalds lag sitt frá níunda áratugnum í tilefni af Lagalista fólksins, en þar völdu hlustendur lög sem leikin voru á milli 11 og 12:20.
Lög þáttarins
09:00
Elín Hall og Una Torfadóttir - Bankastræti.
John Lennon - Watching The Wheels.
NEW ORDER - Regret.
VANCE JOY - Riptide.
THE CLASH - Rock The Casbah.
Inspector Spacetime - Smástund.
Vala - Gjöf fyrir fætur. (Plata vikunnar)
The Allergies ásamt Marietta Smith - Take Another Look At It.
Michael Bublé - Cold december night.
NÝDÖNSK - Á plánetunni jörð.
10:00
BAGGALÚTUR - Ég kemst í jólafíling.
Superserious - Duckface.
FM Belfast - Par Avion.
HARRY STYLES - Satellite.
CAT STEVENS - The First Cut Is The Deepest.
BJARNI ARASON - Allt er gott um jólin.
Axel Flóvent - When the Sun Goes Down.
FOO FIGHTERS - Wheels.
Fjöll - Lengi lifir.
Soma - Grandi Vogar II (léku lagið í beinni)
BLUR - Girls And Boys.
11:00
BARAFLOKKURINN - Matter of time.
MICHAEL JACKSON - Beat It.
WHAM! - Last Christmas.
PET SHOP BOYS - What Have I Done To Deserve This?.
BILLY JOEL - Leave A Tender Moment Alone.
Herbert Guðmundsson - Þú veist það nú.
HUMAN LEAGUE - Don't You Want Me.
NENA - 99 Luftballons.
QUEEN - Thank God It's Christmas.
Air Supply - Sleigh ride.
12:00
TEARS FOR FEARS - Everybody Wants To Rule The World.
CHAKA KHAN - Ain't nobody.
BAND AID - Do They Know It's Christmas.