Hjartagosar

Halldór Laxness hótar barsmíðum!

Það var spennuþrunginn þáttur þessu sinni þar sem Jóhann Alfreð og Halldór Laxness eða Dóri DNA mættust í spurningakeppni, titill Jóhanns var í húfi. Þar með var ekki öll sagan af spennu sögð, því næst var farið í Gosar gegn þjóðinni þar sem Andri var í heitasætinu og skíttapaði eins og svo oft áður.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-02-28

BRUNALIÐIÐ - Kæra vina.

Greiningardeildin, Bogomil Font - Sjóddu frekar egg.

BANGLES - Eternal Flame.

Páll Óskar Hjálmtýsson - Elskar þú mig ennþá.

KINGS OF LEON - California Waiting.

THE WHITE STRIPES - Seven Nation Army.

MICHAEL JACKSON - Rock With You.

BOYZONE - No Matter What.

Swift, Taylor - Is It Over Now (Taylor's Version).

SPANDAU BALLET - To cut a long story short.

WHITE TOWN - Your Woman.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Krókurinn.

Sigga Ózk - Um allan alheiminn.

Parks, Arlo, Lous and The Yakuza - I'm Sorry.

BOB MARLEY AND THE WAILERS - Get Up Stand Up.

EMMSJÉ GAUTI - Þúsund hjörtu.

Grande, Ariana - Yes, and?.

Anita - Downfall.

SUGARCUBES - Walkabout.

THE ROLLING STONES - Not Fade Away.

Beyoncé - Texas Hold 'Em (Explicit).

Benni Hemm Hemm, Kórinn - Ljósið.

BILLY JOEL - Piano man.

YG Marley - Praise Jah In the Moonlight.

EMILÍANA TORRINI - To Be Free.

LAUFEY - California and Me.

PASSENGER - Let her go.

JÓNAS SIG & LÚÐRASVEIT ÞORLÁKSHAFNAR - Faðir.

Marvin Gaye - I Heard It Through The Grapewine.

Oasis - Champagne supernova.

Frumflutt

27. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,