Hjartagosar

Gerfigreindarrokk, þjóðarsigur gegn Gosum og gengið á höndum.

Við fengum heyra splunkunýtt gerfigreindarrokk með frábærum texta Síðdegisútvarpsins í morgun, einnig tvær tilraunir Dodda við koma lagi Gunnars Þórðarsonar, Himinn og jörð í kántrý og techno. Framtíðin er komin!

Valdís vill kenna fólki standa á höndum og verður með námskeið um helgina.

Andri var í heita sætinu í brakandi nýjum leik Gosa gegn þjóðinni.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-04-09

RAGNAR BJARNASON - Það styttir alltaf upp.

OTIS REDDING - I've Been Loving You Too Long (to Stop Now).

Emmsjé Gauti - Taka mig í gegn.

Duran Duran - New moon on monday.

Júlí Heiðar, PATRi!K - Heim.

STEELY DAN - Reelin' in the Years.

Baby Rose, BADBADNOTGOOD - One Last Dance.

Bryan Ferry - Slave To Love.

ROOF TOPS - Söknuður.

Kiriyama Family - Disaster.

Una Torfadóttir - Um mig og þig.

Kaleo - Lonely Cowboy.

REVEREND AND THE MAKERS - Heatwave In The Cold North.

RADIOHEAD - Just.

Kristín Sesselja - Exit Plan.

RICK JAMES - Super freak.

SOMETIME - Heart of Spades.

PETER TOSH AND MICK JAGGER - Don't Look Back (80).

Lipa, Dua - Training Season.

Helgi Björnsson - Himnasmiðurinn.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Himinn Og Jörð.

CHARLATANS - So Oh.

SCOPE - Was That All It Was.

Jónfrí - Draumur um Bronco.

ROBBIE WILLIAMS - Supreme.

TRYGGVI - Allra veðra von.

BOGOMIL FONT - Farin.

Silkikettirnir - Þolinmæðiskona.

RAH BAND - Clouds across the moon.

STEBBI JAK - Líttu í kringum þig.

Spoon - Taboo.

SIGRID - Don't kill My Vibe.

PHIL COLLINS - I Wish It Would Rain Down (80).

Frumflutt

9. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,