Hjartagosar

Sindri Sindra mætti með Gullárið Beint í bílinn til Péturs og Sveppa

Það var boðið upp á magnaðan mánudag í Hjartagosum dagsins!

Gosar spiluðu splunku nýtt lag eftir Lennon og McCartney en Bítlarnir komu ekkert nálægt því lagi, þeir töluðu um nýjasta svindlið á streymisveitum og spiluðu uppáhalds Blur lag Liams Callaghers en auðvitað lét Liam ljót orð falla um hljómsveitina Blur í leiðinni.

Pétur Jóhann Sigfússon og Sverrir Þór Sverrisson (Sveppi) halda úti hlaðvarpinu, Beint í bílinn.

Þeir piltar mættu í heimsókn, sögðu brandara, það var talað um af hverju Pétur fer aldrei í fílu og margt fleira en mál málanna er uppákoma sem þeir standa fyrir á miðvikudaginn í Háskólabíói, Beint í bílinn á sviði.

Bryndís auglýsti eftir hvítum dúfum í Bændablaðinu á dögunum, hún var á línunni og útskýrði mál sitt og síðast en ekki síst, Sindri Sindrason, frétta og fjölmiðmiðlamaður valdi Gullárið og spilaði 3 lög frá því ári.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-04-15

TRÚBROT - To Be Grateful.

TÓMAS WELDING - Lifeline (ft. Elva).

Baby Rose, BADBADNOTGOOD - One Last Dance.

SUEDE - Trash.

Fatboy Slim - Praise you.

Kiriyama Family - Disaster.

Á móti sól - Okkur líður samt vel.

JET - Are You Gonna Be My Girl.

UXI - Take You Home.

Kaleo - Lonely Cowboy.

SPILAGALDRAR - Sumarteiti.

Úlfur Úlfur Hljómsveit - Myndi falla.

Margeir Ingólfsson, Matthildur - Put a bullet (Radio edit).

Cyrus, Miley, Beyoncé - II MOST WANTED.

KELIS - Trick me (radio mix).

English Teacher - R&B.

BAND OF HORSES - No One's Gonna Love You.

BLUR - Sing.

TODMOBILE - Tryllt.

MGMT - Electric Feel.

FRIÐRIK DÓR - Fyrir fáeinum sumrum.

Jón Jónsson - Ef ástin er hrein (ft. GDRN).

BUBBI MORTHEINS & AUÐUR - Tárin falla hægt.

Boone, Benson - Beautiful Things.

QUEENS OF THE STONE AGE - No One Knows.

LOS LOBOS - La Bamba.

BJÖRG - Timabært.

BJÖRK - Venus As A Boy.

SISTER SLEDGE - Thinking Of You.

Emmsjé Gauti - Taka mig í gegn.

MAMMÚT - Rauðilækur.

Frumflutt

15. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,