Hjartagosar 3. nóvember 2023
Umsjónarmenn: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson
Kristján Freyr Halldórsson sagði okkur frá nýjum sjónvarpsþætti sem fer í loftið um helgina, Fyrst og fremst.
Þorkell Guðmundsson höfundur bókanna, Pabba brandarar eitt og tvö kíkti í heimsókn og sagði nokkra lauflétta brandara
Katla Þórudóttir Njálsdóttir sagði okkur frá nokkrum af hennar uppáhalds.
Tónlist frá útsendingarlogg 2023-11-03
Bítlavinafélagið - Breyskur maður.
Grace, Kenya - Strangers.
STUÐKOMPANÍIÐ - Tunglskinsdansinn.
BUBBI MORTHENS OG DAS KAPITAL - Blindsker.
BANGLES - Walk Like an Egyptian.
Daði Freyr Pétursson - Limit To Love.
THE BAMBOOS - Ex-Files.
Hvanndalsbræður - Gleði og glens.
Stranglers - Always the sun.
GusGus - Unfinished Symphony.
GOSI & SALÓME KATRÍN - Tilfinningar.
Bowie, David - Sound and Vision.
SEAL - Crazy.
SMASHING PUMPKINS - Today.
LEAVES - Catch.
GEIRI SÆM OG HUNANGSTUNGLIÐ - Er Ást Í Tunglinu.
THE WATERBOYS - The Whole Of The Moon.
JóiPé & Króli - Í átt að tunglinu.
Pink Floyd - Time.
Pláhnetan - Tunglið tekur mig.
CREEDENCE CLEARWATER REVIVAL - Bad Moon Rising.
MIKE OLDFIELD - Moonlight shadow ( Original 12'' ) (80).
Young, Neil - Harvest moon.
LEXZI - Beautiful moon.
Osbourne, Ozzy - Bark at the moon.
Possibillies - Tunglið mitt.
LJÓSIN Í BÆNUM - Tunglið, tunglið taktu mig.
SAMARIS - Góða tungl.
Frank Sinatra og Count Basie - Fly me to the moon.
CAT STEVENS - Moonshadow.