Hjartagosar

Hr. Eydís og níundi áratugurinn í síma!

Það var heldur betur galsi og gleði í Hjartagosum þennan morguninn. Sögubækurnar voru opnaðar og niðurstaðan var við íslendingar höfum ekkert alltaf verið gott fólk. Hr. Eydís og Erna Hrönn komu í heimsókn og trylltu líðinn með því spila WHAM! lagið Freedome í beinni. Lagalisti fólksins var helgaður níunda áratugnum.

Lagalisti þáttarins:

START - Seinna Meir.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS, SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Ég þekki þig.

Bubbi Morthens, Friðrik Dór Jónsson - Til hvers þá segja satt?.

Blondie - Rapture.

Bridges, Leon - Laredo.

MGMT - Time To Pretend.

Adele - Send My Love (To Your New Lover).

STUÐMENN - Vorið.

EMILÍANA TORRINI - Unemployed In The Summertime.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Þó Líði Ár Og Öld.

Fontaines D.C. - It's Amazing To Be Young.

Young, Lola - Messy.

Mono Town - The Wolf.

IGGY POP - The Passenger.

Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm - Allt í lagi.

PHARCYDE - Drop.

ELVIS PRESLEY - Suspicious Minds.

JET BLACK JOE - Summer is gone.

LOVERBOY - Turn Me Loose.

HALL & OATES - Maneater.

BARAFLOKKURINN - Its all planned.

TEARS FOR FEARS - Mad World.

Fjötrar Hljómsveit - Hvítflibbar.

ABC - All Of My Heart.

DAVID BOWIE - Modern Love.

HEMMI GUNN - Út Á Gólfið.

PÁLMI GUNNARSSON - Vinur minn missti vitið (LP).

Frumflutt

28. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 á föstudögum.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,