Það var heldur betur gestagangur þennan morguninn. Synir Rúna Júl mættu, töluðu um pabba sinn og spiluðu eitt af lögum hans, eða eins og Doddi sagði, J og B að taka GCD. Svo kom söngkonan Sjólaug Vera sem er barnabarn Villa Vill ásamt Kalla Olgeirs, saman tóku þau eitt af perlum Villa. Lagalisti fólksins gekk út á fegurð.
Lagalisti:
SÓLDÖGG - Friður.
Ragnhildur Gísladóttir - Fegurðardrottning.
RÚNAR JÚLÍUSSON OG UNUN - Hann Mun Aldrei Gleym'enni.
VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON - Dans gleðinnar.
Ngonda, Jalen - Just as Long as We?re Together.
Laufey - Silver Lining.
Young, Lola - Conceited.
FRÍÐA DÍS - Baristublús.
Parton, Dolly, Carpenter, Sabrina - Please Please Please.
Uppáhellingarnir - Vor í Reykjavík.
THE CURE - Friday I'm In Love.
PAUL SIMON - Mother And Child Reunion.
CMAT - Running/Planning.
Stereolab - Aerial Troubles.
Wet Leg - Catch These Fists.
Kiwanuka, Michael - The Rest Of Me.
Snorri Helgason - Ein alveg.
THE CLASH - London Calling.
BILLY IDOL - Dancing With Myself.
Árný Margrét - Greyhound Station.
GEORGE MICHAEL - Faith.
KIM LARSEN - DE SMUKKE UNGE MENNESKER.
ENSÍMI - Atari.
Ou est le swimming pool - Dance the way I feel.
Beck - Cellphones Dead.
Ace of Base - Beautiful life.
RÚNAR JÚLÍUSSON - Það Þarf Fólk Eins Og Þig.
GILDRAN - Vorkvöld í Reykjavík.
ROY ORBISON - Oh, Pretty Woman.
Louis Armstrong - What a wonderful world.
Marilyn Manson - The beautiful people.
SUEDE - Beautiful Ones.
Armstrong, Louis - A kiss to build a dream on.
Bjartmar Guðlaugsson - Sólstafir.
DR. HOOK - When You're In Love With A Beautiful Woman.