Hjartagosar

Hósti og 80 ára fegurð!

Það var heldur betur gestagangur þennan morguninn. Synir Rúna Júl mættu, töluðu um pabba sinn og spiluðu eitt af lögum hans, eða eins og Doddi sagði, J og B taka GCD. Svo kom söngkonan Sjólaug Vera sem er barnabarn Villa Vill ásamt Kalla Olgeirs, saman tóku þau eitt af perlum Villa. Lagalisti fólksins gekk út á fegurð.

Lagalisti:

SÓLDÖGG - Friður.

Ragnhildur Gísladóttir - Fegurðardrottning.

RÚNAR JÚLÍUSSON OG UNUN - Hann Mun Aldrei Gleym'enni.

VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON - Dans gleðinnar.

Ngonda, Jalen - Just as Long as We?re Together.

Laufey - Silver Lining.

Young, Lola - Conceited.

FRÍÐA DÍS - Baristublús.

Parton, Dolly, Carpenter, Sabrina - Please Please Please.

Uppáhellingarnir - Vor í Reykjavík.

THE CURE - Friday I'm In Love.

PAUL SIMON - Mother And Child Reunion.

CMAT - Running/Planning.

Stereolab - Aerial Troubles.

Wet Leg - Catch These Fists.

Kiwanuka, Michael - The Rest Of Me.

Snorri Helgason - Ein alveg.

THE CLASH - London Calling.

BILLY IDOL - Dancing With Myself.

Árný Margrét - Greyhound Station.

GEORGE MICHAEL - Faith.

KIM LARSEN - DE SMUKKE UNGE MENNESKER.

ENSÍMI - Atari.

Ou est le swimming pool - Dance the way I feel.

Beck - Cellphones Dead.

Ace of Base - Beautiful life.

RÚNAR JÚLÍUSSON - Það Þarf Fólk Eins Og Þig.

GILDRAN - Vorkvöld í Reykjavík.

ROY ORBISON - Oh, Pretty Woman.

Louis Armstrong - What a wonderful world.

Marilyn Manson - The beautiful people.

SUEDE - Beautiful Ones.

Armstrong, Louis - A kiss to build a dream on.

Bjartmar Guðlaugsson - Sólstafir.

DR. HOOK - When You're In Love With A Beautiful Woman.

Frumflutt

11. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 á föstudögum.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,