Hjartagosar

Gosar á góðum degi

Hljómsveitin Úlfur Úlfur mætti í hús, vopnaðir nýjum gítarleikara, ræddum málin og tóku lagið.

Við þurkuðum rykið af Hljóðbrotinu, Meðmælunum og buðum upp á safaríkann Tengitíma.

Tónlist frá útsendingarlogg 2025-06-13

Þórhallur Sigurðsson - Superman.

EASYBEATS - Friday On My Mind.

STUÐMENN - Sumar Í Reykjavík.

LEN - Steal My Sunshine.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Ég þekki þig.

KATRINA AND THE WAVES - Walking On Sunshine.

GORILLAZ - Kids With Guns.

GORILLAZ - Feel Good Inc..

THE CULT - Wild Flower.

SUPERGRASS - Sun Hits The Sky.

BJARTMAR GUÐLAUGSSON - Bissí Krissí.

ÚLFUR ÚLFUR - Tarantúlur.

BOB MARLEY & THE WAILERS - Sun is shining.

Bjarni Arason - Geri það með þér.

Legrand, Michel - Come Ray and come Charles.

Ragga Holm, Júlí Heiðar Halldórsson, Ragnhildur Jónasdóttir - Líður vel.

Bríet - Hann er ekki þú.

CHRISTINE AND THE QUEENS - Tilted.

BJÖRK - Isobel.

CHEMICAL BROTHERS - Let Forever Be.

OASIS - Live Forever.

THE ROLLING STONES - Shine A Light.

PRIMAL SCREAM - Movin' On Up.

THIN LIZZY - The Boys Are Back In Town.

ULTRAVOX - Dancing With Tears In My Eyes (80).

TODMOBILE - Ég Heyri Raddir.

TODMOBILE - Stelpurokk.

SILVÍA NÓTT - Til Hamingju Ísland.

QUARASHI - Mess It Up.

RISAEÐLAN - Hope.

LAND OG SYNIR - Lending 407.

YELLO - Vicious Games (80).

STONE TEMPLE PILOTS - Plush.

Frumflutt

13. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 á föstudögum.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,