Mikið gekk á hjá Hjartagosum á þessum föstudegi. Anna Sigríður Þráinsdóttir málfarsráðunautur fór yfir íslensk nöfn á kynslóðunum, Einar Örn Jónsson og Logi Geirsson krufu tap Íslands gegn Þjóðverjum á EM í handbolta, Magni Ásgeirssón var á línunni frá Akureyri og kynnti sjálfur inn nýtt lag frá Á móti sól. Svo kom hluti af salsa hljómsveitinni Kommúnunni í heimsókn. Lagalisti fólksins var á sínum stað þar sem þemað var blástur.
Lagalisti dagsins:
Sigur Rós - Stormur.
Kiriyama Family - Time Out.
TROGGS - Wild Thing.
Katrín Helga Ólafsdóttir - Seinasti dansinn okkar.
HOOTERS - Satellite (80).
Eels, Meija - Possum.
STEPHAN HILMARZ og MILLJÓNAMÆRINGARNIR - Lúðvík.
U2 - Where The Streets Have No Name.
VÖK - Night & day.
THIN LIZZY - Jailbreak.
UXI - Bridges.
RED HOT CHILI PEPPERS - Scar Tissue.
Dina Ögon - Det läcker.
Sælgætisgerðin - Mo better blues.
SCORPIONS - Wind of change.
GERRY RAFFERTY - Baker Street.
MEZZOFORTE - Garden party - Millenium mix.
SPANDAU BALLET - True.
Jethro Tull - Bourée.
The Champs - Tequila.
GEORGE MICHAEL - Careless Whisper.
RAGNAR BJARNASON - Það styttir alltaf upp.
Konráð Vilhelm Bartsch, Lights on the Highway - Marilyn Monroeverdrive.
Júpiters - Hótel Haförn.
GUNS N' ROSES - Civil War.