Endastöðin

Danska konan, Óristeia, dróttkvæði, Drungabrim í dauðum sjó og Train dreams

Gestir Júlíu Margrétar Einarsdóttur þessu sinni eru þeir Valur Grettisson fjölmiðlamaður, Halldór Guðmundsson rithöfundur og formaður Þjóðleikhúsráðs og Vilhjálmur B Bragason leikhúsmaður og vandræðaskáld. Til umræðu var Óristeia, jólafrumsýning Þjóðleikhússins og Danska konan eftir Benedikt Erlingsson sem sýnd er á RÚV. Gestir þáttarins mæla með dróttkvæðum, kvikmyndinni Train dream og nýjustu ljóðabók Hallgríms Helgasonar, Drungabrim í dauðum sjó.

Frumflutt

9. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,