Endastöðin

Kvikmyndabransinn, Adolescence og Spacestation

Gestir þáttarins eru Sölvi Björn Sigurðsson rithöfundur og þýðandi, og kvikmyndaleikstjórarnir Anna Karín Lárusdóttir og Guðmundur Arnar Guðmundsson. Rætt er um kvikmyndabransann á Íslandi, sjónvarpsþáttaröðina Adolescence á Netflix og nýju plötu íslensku rokksveitarinnar Spacestation, Rvk Syndrome.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Frumflutt

28. mars 2025

Aðgengilegt til

29. mars 2026
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,