Myndlistarsýningarnar Draumaland, Endurlit, The Clock og sjónvarpsþættirnir Reservatet
Gestir Jóhannesar Ólafssonar í Endastöð dagsins eru Cecilie Cedet Gaihede verkefnastjóri í Gerðarsafni, Þorvaldur Sigurbjörn Helgason rithöfundur og verkefnastjóri við Listaháskóla Íslands og Elín Elísabet Einarsdóttir myndlistarkona. Til umræðu voru listasýningarnar Endurlit um ævi og störf Kristjáns Helga Magnússonar í Listasafni Íslands og Draumaland með verkum Jóhannesar Kjarvals og Einars Jónssonar. Einnig var talað um dönsku sjónvarpsþættina Reservatet eða Secrets we keep á Netflix.
Frumflutt
30. maí 2025
Aðgengilegt til
31. maí 2026
Endastöðin
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.