Óskarinn: Anora, Emilia Perez, The Brutalist, The Seed and the Sacred Fig
Þrír kvikmyndaunnendur mæta í Endastöðina þennan föstudaginn og ræða Óskarsverðlaunin og nokkrar af myndunum sem voru verðlaunaðar. Grímur Hákonarson kvikmyndagerðarmaður, Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Bíó Paradísar og Samúel Lúkas nemi við Listaháskóla Íslands ræða meðal annars kvikmyndirnar Anora, Emilia Perez, The Brutalist og The Seed and the Sacred Fig.
Frumflutt
7. mars 2025
Aðgengilegt til
8. mars 2026
Endastöðin
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.