Endastöðin

Ástin sem eftir er, Claire Keegan, ævisaga Ozzy Osbourne, Susan Sontag og píkulist

Gestir Júlíu Margrétar Einarsdóttur í fyrstu Endastöð vetrarins voru Katrín Oddsdóttir lögmaður, Auður Jónsdóttir rithöfundur og Ómar Úlfur Eyþórsson fjölmiðlamaður. Rætt var meðal annars um kvikmynd Hlyns Pálmasonar, Ástin sem eftir er, smásögusafn írska rithöfundarins Claire Keegan, Um sársauka annarra eftir Susan Sontak, Fjórar árstíðir eftir Reyni Finndal Grétarsson, ævisögu Ozzy Osbourne og píkulist.

Frumflutt

29. ágúst 2025

Aðgengilegt til

30. ágúst 2026
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,