Endastöðin

Áhrif bókmennta og sjálfstæð sviðslistasena

Gestir Endastöðvarinnar eru þessu sinni Hólmfríður Hafliðadóttir leikkona, Una Schram tónlistarkona og Karólína Rós Ólafsdóttir skáld. Meðal annars var rætt um Bókmenntahátíð í Reykjavík og sjálfstæðu sviðslistasenuna á Íslandi.

Umsjón: Anna María Björnsdóttir.

Frumflutt

2. maí 2025

Aðgengilegt til

3. maí 2026
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,