Hátíðaútgáfa Endastöðvarinnar: listahátíðarnar State of the Art og Sequences auk meðmæla um hugguleg haust-hlaðvörp. Gestir þáttarins að þessu sinni eru Atli Bollason fjöllistamaður, Ingibjörg Friðriksdóttir, tónskáld, og Valdemar Árni Guðmundsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Þulu gallerýs.
Frumflutt
17. okt. 2025
Aðgengilegt til
18. okt. 2026
Endastöðin
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.