Páfakjör, Hefnd Diddu Morthens, Götuhorn, Cornucopia og listasafn Árnesinga
Gestir Júlíu Margrétar voru þau Pétur Markan bæjarstjóri Hveragerðisbæjar, Sigríður Pétursdóttir kvikmyndafræðingur og María Elísabet Bragadóttir rithöfundur. Rætt var um kvikmyndina Conclave í samhengi við Páfakjörið, Cornucopiu Bjarkar, Listasafn Árnesinga og bókina Götuhorn með skáldtextum innblásnum af íslenskri myndlist.
Frumflutt
16. maí 2025
Aðgengilegt til
17. maí 2026
Endastöðin
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.