Endastöðin

Grimms ævintýrin, fótboltamót, Ég ætla að djamma þar til ég drepst og Kanye West

Gestir síðasta þáttar vetrarins eru Halldór Halldórsson DNA, Steinunn Ólína Hafliðadóttir og Jóhann Kristófer Stefánsson. Halldór fagnaði nýverið 40 ára afmæli sínu með mikilli veislu, Jóhann er leggja lokahönd á nýja breiðskífu og Steinunn kafa í Grimms ævintýrin. Þau tala um náttúruvín, fótboltaforeldra, bók Ívars Arnar Ég djamma þar til ég drepst og rapparann umdeilda Kanye West sem sífellt heldur áfram hneyksla.

Frumflutt

27. júní 2025

Aðgengilegt til

28. júní 2026
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,