Endastöðin

Lína Langsokkur og Drømmer

Gestir Endastöðvarinnar þessu sinni eru þau Sigrún Harðardóttir fiðluleikari, Björn Hlynur Haraldsson leikari og leikstjóri og Þórir Freyr Höskuldsson mynd- og hljóðlistamaður.

Rætt var frumsýningu barnasöngleiksins Línu Langsokks í Þjóðleikhúsinu og norsku kvikmyndarinnar Drømmer eftir Dag Johann Haugerud.

Frumflutt

19. sept. 2025

Aðgengilegt til

20. sept. 2026
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,