Reykjavík Fringe og Tónlistarveisla með Barböru Hannigan
Viðmælendur Endastöðvarinnar eru að þessu sinni Sigríður Ásta Olgeirsdóttir söng- og leikkona, Inga Steinunn Henningsdóttir grínisti og Fjölnir Gíslason leikari. Rætt var um jaðarlistahátíðina Reykjavík Fringe og sannkallaða tónlistarveislu með Barböru Hannigan og Sinfóníuhljómsveit Íslands.
Umsjón: Anna María Björnsdóttir.
Frumflutt
6. júní 2025
Aðgengilegt til
7. júní 2026
Endastöðin
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.