Endastöðin

Listamannalaun og RIFF

Gestir Höllu Harðardóttur í Endastöð vikunnar eru þau Hrafnkell Kaktus Einarsson , Þórunn Gréta Sigurðardóttir  og Hera Guðmundsdóttir. Þau ræða listamannalaun og tvær myndir sem sýndar eru á RIFF, Sirat og Jörðin undir fótum okkar.

Frumflutt

3. okt. 2025

Aðgengilegt til

4. okt. 2026
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,