Endastöðin

Barnamenningarhátíð

Gestir þáttarins eru nemendur í grunnskóla og krakkafréttamenn. Þau Kamilla Inga, Jökull Ísfjörð og Heiðbjörg Anna ræða dagskrá Barnamenningarhátíðar, lestur, sjónvarpsþætti, leikhús, snjallsímabann og fleira.

Frumflutt

11. apríl 2025

Aðgengilegt til

12. apríl 2026
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,