Endastöðin

A! gjörningahátíð, Elskan er ég heima? og fleira úr listalífinu fyrir norðan

Gestir Gígju Hólmgeirsdóttur eru þau Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir tónlistarkennari, sellóleikari, tónskáld og skáld, Haraldur Þór Egilsson sagnfræðingur og safnstjóri á Minjasafninu á Akureyri og Sara Bjarnason, sálfræðinemi og verkefnastjóri, síðasta á A! Gjörningahátíð.

Frumflutt

24. okt. 2025

Aðgengilegt til

24. okt. 2026
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,