A! gjörningahátíð, Elskan er ég heima? og fleira úr listalífinu fyrir norðan
Gestir Gígju Hólmgeirsdóttur eru þau Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir tónlistarkennari, sellóleikari, tónskáld og skáld, Haraldur Þór Egilsson sagnfræðingur og safnstjóri á Minjasafninu…
