Endastöðin

Birnir fyllir Höllina, Kristín Gunnlaugsdóttir á Kjarvalsstöðum og Alien þættirnir

Jóhannes Ólafsson gerir upp menningarvikuna með góðum gestum í hljóðveri 12. Gestir Endastöðvarinnar í dag eru Halldór Baldursson skopmyndateiknari og yfirkennari teiknibrautar Myndlistaskólans í Reykjavík, Edda Kristín Sigurjónsdóttir sýningarstjóri garðyrkjufræðingur og ritstjóri menningarfréttabréfsins Edda og Greipur mæla með og Hallgerður Hallgrímsdóttir myndlistarkona og verkefnastjóri hjá Gerðarsafni.

Frumflutt

26. sept. 2025

Aðgengilegt til

27. sept. 2026
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,