Bókmenntahátíð, Aldrei fór ég suður og Black Mirror
Gestir þáttarins eru Soffía Bjarnadóttir skáld, Ragnar Helgi Ólafsson rithöfundur og myndlistarmaður og Nína Hjálmarsdóttir lektor og fagstjóri fræða við sviðslistadeild Listaháskóla…
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.