Þýskir kvikmyndadagar, fótboltahlaðvarp og bréfaskriftir
Gesti Júlíu Margrétar og Júlíu Aradóttur voru þau Kristín Svava Tómasdóttir sagnfræðingur og skáld Gunnar Ragnarsson tónlistarmaður. Þau fóru á Sterben, Riefenstahl og The Seed of the Sacred Fig á þýskum kvikmyndadögum í Bíó Paradís. Við ræddum verðlaun Hagþenkis, fótboltahlaðvörp, ofsafengna sjálfsrækt og meintan lagastuld.
Frumflutt
28. feb. 2025
Aðgengilegt til
1. mars 2026
Endastöðin
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.