Sigurlaug Dagsdóttir, Tinna Hrafnsdóttir og Gunnar Theodór Eggertsson
Óhefðbundinn þáttur að þessu sinni. Í stað þess að ræða hvað bar hæst í menningunni í vikunni var fjallað um jólahefðir í allri sinni mynd, leikritið Yermu og þættina Vigdísi sem frumsýndir verða á RÚV á nýársdag. Gestir eru þau Sigurlaug Dagsdóttir þjóðfræðingur, Tinna Hrafnsdóttir leikkona og leikstjóri og Gunnar Theodór Eggertsson rithöfundur.
Frumflutt
27. des. 2024
Aðgengilegt til
28. des. 2025
Endastöðin
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.