Úr íslensku tónlistarlífi

Úr íslensku tónlistarlífi

Tónlistin í þættinum:

Niður eftir Eirík Stephensen. Flytjendur: Magga Stína, þeremín ; Horn: Asbjørn Bruun, Emil Friðfinnsson, Maximilian Riefellner, Stefán Jón Bernharðsson ; Básúnur: David Bobroff, Jón Arnar Einarsson, Sigurður Þorbergsson ; Högn Egilsson, stjórnandi ; Eiríkur Stephensen, annar hljóðfæraleikur. Útg. 2025 á plötunni Eirrek

Þegar skrauthnötturinn sól, úr verkinu Ó eilífi foss sem rambar á fossvegum Guðs - fyrir tvær söngkonur og sex hljóðfæraleikara, eftir Kolbein Bjarnason, samið við ljóð eftir Steinunni Sigurðardóttur.

Herdís Anna Jónasdóttir, sópran og Hildigunnur Einarsdóttir, messósópran syngja. Með þeim leika félagar í Caput ensemble undir stjórn Guðna Franzsonar. Meðlimir Caput: Jónas Ásgeir Ásgeirsson, harmóníka; Frank Aarnink og Steef van Oosterhout, slagverk. Útg. 2025.

Úr Hulduljóðum Úr Jónasarlögum Atla Heims Sveinssonar, við ljóð Jónasar Hallgrímssonar. Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, mezzósópran syngur, Francisco Javier Jáuregui leikur á gítar og útsetur. Útg. 2024 á plötunni Atli Heimir Sveinsson - Sönglög með gítar.

Credo, úr 2. þætti óperunnar Othello eftir Giuseppe Verdi, höfundur libretto er Arrigo Boito. Guðmundur Jónsson, baríton syngur, Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hljóðritun gerð í Háskólabíói í apríl 1965.

Austurland eftir Inga T. Lárusson, útsetninguna gerði Jón Þórarinsson. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur undir stjórn Páls Pampichlers Pálssonar.

Afritað af TD-530, upptakan er líklega frá 1964.

Útg. 1998 á plötunni Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur lög úr Íslensku söngvasafni.

Elektra Ensemble leikur tvö verk:

Por una cabeza eftir Carlos Gardel. Gissur Páll Gissurarson tenór syngur með Elektra ensemble.

Libertango eftir Astor Piazzolla. Elektra ensemble flytur. Hljóðritanir gerðar á Nýárstónleikum Elektra Ensemble í Hörpu/Norðurljósum 2017. Elektra ensemble skipa: Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanó; Emilía Rós Sigfúsdóttir, flauta; Helga Björg Arnardóttir, klarínetta; Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla; Margrét Árnadóttir, selló.

Artistry in rhythm eftir Stan Kenton. Flytjendur: Stórsveit Reykjavíkur; Sigurður Flosason, stjórnandi. Hljóðritun frá tónleikum Stórsveitar Reykjavíkur - Gullöld sveiflunnar 5. janúar, 2025.

That old black magic, eftir Harold Arlen, textann samdi Johnny Mercer. Flytjendur: Stórsveit Reykjavíkur; Sigurður Flosason, stjórnandi; Stefanía Svavarsdóttir, söngur. Hljóðritun frá tónleikum Stórsveitar Reykjavíkur - Gullöld sveiflunnar 5. janúar, 2025.

Hey love eftir Marínu Ósk Þórólfsdóttur. Marína Ósk og kvartett hennar flytja. (Útg. 2022)

Frumflutt

2. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Úr íslensku tónlistarlífi

Tónlistarhljóðrit frá ýmsum tímum úr safni útvarpsins

Þættir

,