Úr íslensku tónlistarlífi

Úr íslensku tónlistarlífi - Tónlist í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Tónlistin í þættinum:

An Impression on a Windy Day (1921) eftir Malcom Sargent. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur. Stjórnandi er Yan Pascal Tortelier. Hljóðritað á tónleikum í Eldborg, Hörpu 28. mars 2019.

Fyrsti þáttur, Allegro moderato úr Sinfóníu nr. 2 op.35 í Es dúr (1917-1918) eftir Leevi Madetoja. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur. Stjórnandi er Petri Sakari. Af plötunni Orchestral works (1998).

Pohjolan tytär (Dóttir Norðursins) (1905-6) eftir Jean Sibelius. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur. Stjórnandi er Pietari Inkinen. Hljóðritað á tónleikum í Eldborg, Hörpu 16. maí 2013.

Frumflutt

26. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Úr íslensku tónlistarlífi

Úr íslensku tónlistarlífi

Tónlistarhljóðrit frá ýmsum tímum úr safni útvarpsins

Þættir

,