Tónlistin í þættinum:
Strati (1993) eftir Hauk Tómasson. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur undir stjórn Páls P. Pálssonar.
Ungverskur dans nr. 5 (1869) eftir Johannes Brahms. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur undir stjórn Daníels Bjarnasonar. Hljóðritun fá Tónleikunum Klassíkinni okkar, í Eldborg, Hörpu, 2016. Georg Magnússon og Lydía Grétarsdóttir hljóðrituðu fyrir Ríkisútvarpið.
Sjá, dagar koma (1929) eftir Sigurð Þórarinsson. Ljóðið orti Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Jón Þórarinsson útsetti. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur undir stjórn Daníels Bjarnasonar. Einsöngvari er Sveinn Dúa Hjörleifsson tenór.
Georg Magnússon og Hrafnkell Sigurðsson hljóðrituðu fyrir Ríkisútvarpið.
Hljóðritun fá Tónleikunum Klassíkinni okkar - Uppáhalds íslenskt, í Eldborg, Hörpu, 2018.
Air úr hljómsveitarsvítu nr. 3 (1730) eftir Johann Sebastian Bach. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur undir stjórn Daníels Bjarnasonar. Hljóðritun fá Tónleikunum Klassíkinni okkar, í Eldborg, Hörpu, 2016. Georg Magnússon og Lydía Grétarsdóttir hljóðrituðu fyrir Ríkisútvarpið.
Vökuró (1967) eftir Jórunni Viðar. Ljóðið orti Jakobína Sigurðardóttir. Haraldur Vignir Sveinbjörnsson útsetti. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur undir stjórn Daníels Bjarnasonar. Einsöngvari er Hildigunnur Einarsdóttir, mezzosópran. Georg Magnússon og Hrafnkell Sigurðsson hljóðrituðu fyrir Ríkisútvarpið.
Hljóðritun fá Tónleikunum Klassíkinni okkar - Uppáhalds íslenskt, í Eldborg, Hörpu, 2018.