Úr íslensku tónlistarlífi

Hljóðrit úr íslensku tónlistarlífi

Tónlistin í þættinum:

Á Kýpros: konsert fyrir Kammersveit Reykjavíkur eftir Leif Þórarinsson.

Kammersveit Reykjavíkur leikur, Bernharður Wilkinsson stjórnar.

Útg. 2002 á plötunni Leitin eilífa.

Chiquilin de Bachin eftir Astor Piazzolla. Rúnar Þórisson leikur á gítar. Útg. 2023 á plötunni Latin America.

Spönsk rapsódía S.254 eftir Franz Liszt. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó.

Hljóðritað í Ríkisútvarpinu í mars 1951.

De luce et umbra eftir Jóhann Jóhannsson. Dirac kvartettinn leikur. Útg. 2016 á plötunni Orphée.

Sofðu unga ástin mín, þjóðlag í útsetningu Hafsteins Þórólfssonar.

Schola cantorum syngur, Hörður Áskelsson stjórnar. Útg. 2023 á plötunni Meditatio II. Music for mixed choir.

Credo úr Missa pacis eftir Sigurð Sævarsson. Sönghópurinn Hljómeyki syngur, Sigurður Halldórsson leikur á selló, Steingrímur Þórhallsson á orgel og Frank Aarnink á slagverk. Stjórnandi er Magnús Ragnarsson.

Útg. 2011 á plötunni Missa pacis.

Frumflutt

7. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Úr íslensku tónlistarlífi

Úr íslensku tónlistarlífi

Tónlistarhljóðrit frá ýmsum tímum úr safni útvarpsins

Þættir

,