Úr íslensku tónlistarlífi

Úr íslensku tónlistarlífi - Tónlist í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Tónlistin í þættinum:

Clockworking for orchestra eftir Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur undir stjórn Daníels Bjarnasonar. Hljóðritað í Eldborg Hörpu í maí 2022. Útg. 2023.

Una vela, Esultate, Fuoco di gioia, úr Otello eftir Giuseppe Verdi. Óperukórinn og Renato Francesconi syngja með Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Garðars Cortes.

Figlia ... Mio padre, úr Rigoletto eftir Giuseppe Verdi. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur undir stjórn Victors Urbancic.

Einsöngvarar:

Rigoletto: Guðmundur Jónsson, söngur, baríton

Gilda: Else Mühl, söngur, sópran

Hertoginn af Mantúa: Stefán Íslandi, söngur, tenór

Hljóðritað á sýningu á óperunni Rigoletto í Þjóðleikhúsinu 1.7. 1951.

Forleikur úr verkinu Veislan á Sólhaugum (1943) eftir Pál Ísólfsson. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur undir stjórn Rumons Gamba. Hljóðritað í Eldborg, Hörpu í júní 2022. Útg. 2023.

Fyrsti þáttur, Allegro úr Konserti í C-dúr fyrir pikkolóflautu F VI, nr. 4 eftir Antonio Vivaldi. Hallfríður Ólafsdóttir leikur á flautu með Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Bernharðs Wilkinsonar. Hljóðritað í Langholtskirkju í september 2007. Útg. 2023.

Þey, þey litla líf úr óperunni Ragnheiði eftir Gunnar Þórðarson. Libretto eftir Friðrik Erlingsson. Þóra Einarsdóttir sópran syngur með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Petri Sakari stjórnar. Hljóðritað í Norðurljósasal Hörpu í október 2014.

Frumflutt

8. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Úr íslensku tónlistarlífi

Úr íslensku tónlistarlífi

Tónlistarhljóðrit frá ýmsum tímum úr safni útvarpsins

Þættir

,