Úr íslensku tónlistarlífi

Úr íslensku tónlistarlífi - Tónlist í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Tónlistin í þættinum:

Norskir dansar op. 35 eftir Edvard Grieg. Hans Sitt útsetti. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur undir stjórn Petri Sakari.

Verkið er í fjórum þáttum:

1. Allegro marcato - Animato

2. Allegretto tranquillo e grazioso - Allegro

3. Allegro moderato alla Marcia - Tranquillo - A tempo

4. Allegro molto

Af plötunni Orchestral works (1992).

Svíta upp úr "Our man in Havana" (1963/1966) eftir Malcom Williamson.

Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur undir stjórn Rumon Gamba.

Verkið er í fimm þáttum:

1. Prelude, Cuban dances and waltz song. Presto

2. Passacaglia and threnody. Allegretto - Poco lento

3. Serenade. Allegrett

4. Intermezzo. Allegro

5. Finale. Andante lento

Af plötunni Orchestral works, volume 1 (2006)

Annar þáttur (Tempo di Siciliano) úr Kólumbínu, divertimento fyrir flautu og strengjasveit, eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Hallfríður Ólafsdóttir leikur einleik á flautu með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi er Petri Sakari. Hljóðritað á tónleikum í Háskólabíói í september 2008.

Af plötunni Hallfríður Ólafsdóttir Haffí - Flautan í öndvegi (2023).

Frumflutt

19. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Úr íslensku tónlistarlífi

Úr íslensku tónlistarlífi

Tónlistarhljóðrit frá ýmsum tímum úr safni útvarpsins

Þættir

,